Wednesday, November 9, 2011

Fáanleika fögnuður vegna Music thought instigator: Volume 1Núna laugardaginn 12. nóvember klukkan 16-18 mun Útúrdúr fagna því að Music thought instigator Volume 1 eftir Páll Ivan frá Eiðum sé loks fáanleg en hún kom upphaflega út fyrr á þessu ári. Það verður allskonar á boðstólnum og mun Guðmundur Steinn Gunnarsson lesa upp úr bókinni og greina nokkrar blaðsíður gestum og gangandi til gagns og gaman.
Svo mun að líkindum verða allskonar annað að gerast sem skýrist þegar nær dregur.

Bókin er gefin út í takmörkuðu upplagi og mun verða á sérstöku fáanlegs verði á laugardaginn kemur.

Allir velkomnir