Friday, March 26, 2010

Mæna - Visual communication and graphic design magazine

Mæna fæst eingöngu hér í Útúrdúr á 2000kr

Mæna 2010, a visual communication and graphic design magazine, 2010. Created by graduating vis.com. students 2010. Published March 20th 2010 at DesignMarch in Reykjavik Art Museum, Hafnarhus. Publisher: Visual Communication, Dep. of Design and Architecture, Iceland Academy of the Arts. (ISSN 1670-8512). The magazine is accompanied by a self-promotional mini-magazine featuring examples of graduating class 2010 works (ISSN 1670-8520). Translations Icelandic / English are to be found here (the articles in the printed version are in the original language).

Mæna 2010, ársrit um grafíska hönnun. Mænu fylgir blað með sýnishorni af verkum útskriftarnema Listaháskóla Íslands. Mæna er gefin út af Hönnunar og arkitektúrdeild – grafískri hönnun við LHÍ. Útskriftarnemar í grafískri hönnun 2010 eru hönnuðir beggja miðla, sem munu verða endurhannaðir árlega af útskriftarnemum hvers árs. Markmiðið með útgáfunni; ársritinu og vefnum, er að skapa vettvang fyrir þá þekkingu og umræðu sem felst í greininni; á námsbrautinni og í atvinnulífinu — að skapa opinn vettvang fyrir upplýsta og gagnrýna samræðu fagaðila.