Monday, March 22, 2010

Believer 2010 Film issue


Vorum að fá í hús Believer magazine 2010 film issue. Þetta er vandað tímarit gefið út af McSweeney´s útgáfunni sem er staðsett í San Fransisco. Með þessu tölublað fylgir DVD diskur sem geymir sjaldséðar stuttmyndir frá "The Yugoslavian Black Wave. Einnig er að finna kvimyndahandrit eftir Nabokov, Churchill og Sartre ásamt því að blaðið er stút fullt af áhugaverðum greinum og viðtölum. Hönnun kápu er eftir Charles Burns.

Fæst eingöngu hér í Útúrdúr.

Verð 2200kr