Thursday, December 17, 2009

Var að renna í hús....


Wolfgang Tillmans og Hans Ulrich Obrist ræða um daginn og veginn í Conversation Series Obrist's númer 6. Það sem kemur meðal annars upp í samræðum þeirra eru ljósmyndir Tillmans, breytileg listræn sýn hans og þemur sem hafa komið upp í verkum Tillmans síðan á níunda áratugnum.