Saturday, December 5, 2009

Útúrdúr flytur inn í Havarí yfir Desember

Útúrdúr og Havarí leiða saman hesta sína í desember og erum til húsa að Austurstræti 6. Kíkið endilega í heimsókn.