Saturday, August 6, 2011

H L U T F E L D I


Útúrdúr stendur að sýningu af fjölfeldum listamanna tímabilið 23. júlí – 7. ágúst í Kling & Bang.

Yfirskrift sýningarinnar er Hlutfeldi en orðið er nýyrði Magnúsar Pálssonar yfir fjölfeldi en með sýningunni veltir Útúrdúr fyrir sér því nýyrði og hvernig það má sjá það í samhengi við listmiðlin og ferlið sem fylgir því

Eftirtaldir listamenn verða með verk á sýningunni en á meðan sýningunni stendur býðst listamönnum að bæta við hlutfeldum sem þeir hafa gert í gegnum tíðina:

Amanda Riffo, Ásmundur Ásmundsson, Baldvin Einarsson, Bjarki Bragason, Björk Guðnadóttir, Björk Viggósdóttir, Bryndís Björnsdóttir, Elín Hansdóttir, Finnbogi Pétursson, Guðrún Benónýs, Hannes Lárusson, Haraldur Jónsson, Hildigunnur Birgisdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Ignacio Uriarte, Ingibjörg Magnadóttir, Ingirafn Steinarsson, Ívar Valgarðsson, Katrín I. Hjördísardóttir Hirt, Karin Sander, Kristján Guðmundsson, Lawrence Weiner, Magnús Pálsson, Magnús V. Guðlaugsson, Oona Gardner, Sigurður Guðmundsson, Steingrímur Eyfjörð, Una Björk Sigurðardóttir, Unnar Örn Jónasson Auðarson, Þór Vigfússon