Útúrdúr opnar á ný og að þessu sinni varð fyrir valinu Hverfisgata 42 við hlið Kling & Bang. Við fögnum því að vera komin úr kössum og viðrum sæmd bókanna.
Við opnum laugardaginn 7.mai klukkan 17:00
Sjáumst.
English:
Útúrdúr artist bookstore will open once again in a new location at Hverfisgata 42 next to Kling & Bang gallery. We celebrate being out of the boxes and our new venue on Saturday the 7th of May at 17:00pm.
See you there.