Thursday, June 3, 2010

Orðaflunk - Ragnhildur Jóhanns - Readings, performances and more


Á föstudaginn 4 júni klukkan 17:00-19:00 mun Útúrdúr og Ragnhildur Jóhanns fagna nýútkominni bók hennar ,, Sem Sé" . Ragnhildur Jóhanns mun lesa upp úr nýrri bók sinni ásamt þess að bókin verður að sjálfsögðu til sýnis og sölu. Fleiri gestir munu koma og lesa upp úr verkum sínum ásamt skuganum af Jóni Erni Loðmfjörð. Eftirfarandi gestir munu lesa upp úr verkum sínum:


Sem sé kom út í tengslum við verk hennar Sem Sé sem hún sýndi í Listasafni Reykjarvíkur fyrir stuttu.

Ragnhildur Jóhanns
Margrét Helga Sævarsdóttir,
Kristín Sigurðardóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Solveig Pálsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Jón Örn Loðmfjörð (skugginn af honum)


Alister Roberts mun einnig koma fram og spila í Havarí klukkan 16:30.

Allir Velkomnir...


English :

Friday the 4th of June at 17-19 at Útúrdúr we will celebrate the new book Sem Sé by Ragnhildur Jóhanns. She will read from her bookwork as well as other poets will read from there work as well.
Alister Roberts will also play in Havarí at 16 :30 and everybody is welkome.

List of people reading from there work:

Ragnhildur Jóhanns
Margrét Helga Sævarsdóttir,
Kristín Sigurðardóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Solveig Pálsdóttir
Sigrún Guðmundsdóttir
Jón Örn Loðmfjörð (his shadow will read)