Monday, December 14, 2009

Þetta þykir okkur fallegt....


Sammiðja stílabók er bein þýðing á heiti þessa fallega verks sem ber annars heitið Cahier Concentrique á frummálinu. Verkið er eftir Amanda Riffo og var gert í 1000 eintökum. Í Útúrdúr má finna síðustu eintökin af þessu einstaka verki