Thursday, March 19, 2009

Kaleidoscope


Hér gefur að líta framhlið fyrsta fría alþjóðlega listtímaritsins. Kaleidoscope kemur frá Mílanó og nú og framvegis má sækja sér eintak í Útúrdúr.
Allt um blaðið hér.