WWKA, Women With Kitchen Appliances
Hljóðgjörningurinn ELECTRODOMESTIC í Útúrdúr bókverkabúð
Laugardaginn 17 Júlí, kl: 16:00
WWKA or Women With Kitchen Appliances will perform their performance ELECTRODOMESTIC on Saturday at 16:00 in Útúrdúr. WWKA is a group of artist from Canada that has been working together for about 10 years in creating soundscapes with kitchen appliances. WWKA has been located in Iceland the last few months and this will be their last performance before the leave the country.
Since WWKA was founded in 1999, more than a dozen artists have taken part in the collective’s projects. Their work has been presented in a number of Canadian, American and European cities. Appearing three or four at a time, anonymous and interchangeable, they perform on various stages: radio, television, lofts, galleries, museums,bars, festivals, cooking and home economics classrooms, restaurants and people’s homes.
Íslenska :
Á laugardaginn kl 16:00 mun WWKA eða Women With Kitchen Appliances stíg á stokk í Útúrdúr bókverkabúð með gjörningin ELECTRODOMESTIC. WWKA er hópur af listamönnum frá Canada sem hafa starfað saman í rúm 10 við að skapa “soundscapes” með eldhúsáhöldum. WWKA hafa nú verið staðsett á Ísland síðustu mánuði og verður þessi gjörningur þeirra síðasti áður en þær hverfa af landi brott.
WWKA var stofnað 1999 og hefur fjöldi listamanna tekið þátt í gjörningum þeirra og oftast eru það þrír til fjórir listamenn sem stíga á stokk og taka þátt hverju sinni og mismunandi listamenn sem taka þátt. WWKA hafa sýnt á hinum ýmsu stöðum í Canada, Bandaríkjunum og evrópu og vettvangur þeirra er fjölbreyttur. Þær hafa komið fram í útvarpi, sjónvarpi, galleríum, söfnum, hátíðum, börum, heimilisfræði kennslutímum, veitingastöðum og í heima húsum.
Allir eru velkomnir.